Myrkradagar á bókasafninu
Við bjóðum myrkrið og veturinn velkominn og þökkum við fyrir sumarið og uppskeruna á Myrkradögum sem hófust núna, laugardaginn 15 október. Þá föndruðu börn og fjölskyldur þeirra hrollvekjandi hrekkjavökuskraut. Föstudaginn…
Við bjóðum myrkrið og veturinn velkominn og þökkum við fyrir sumarið og uppskeruna á Myrkradögum sem hófust núna, laugardaginn 15 október. Þá föndruðu börn og fjölskyldur þeirra hrollvekjandi hrekkjavökuskraut. Föstudaginn…
Kæru bókasafnsvinir, eins og glöggir gestir bókasafna sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá hefur ekkert nýtt efni verið skráð í Gegni frá 9. maí í ár. Gegnir er genginn úr sér…
Við minnum á Reddingakaffið hér á Bókasafninu á Selfossi kl. 14:00 miðvikudaginn 7. júlí. Þar fáum við að vita allt um viðgerðir og endurgerðir Allir velkomnir!
Skráning í Sumarlestur 2021 er hafin, á hverju ári er nýtt þema og að þessu sinni er það Astrid Lindgren! Hægt er að fá þátttökublað í afgreiðslu Bókasafnsins eða með…
Við vekjum athygli á að "Stofnanir hjá Sveitarfélaginu Árborg (Bókasafn og sundlaugar) munu í ljósi aðstæðna í samfélaginu ekki bjóða upp á sælgæti fyrir söng þetta árið en vonandi verður…
Kæru bókasafnsnotendur pósturinn okkar "afgreidsla@arborg.is" hefur ekki náð í gegn til okkar undanfarna daga. Það er ekki vitað hvenær það mál leysist en ef þið þurfið að ná í okkur…