Gjaldskrá / reglur

Útlánareglur

Skírteinishafi ber ábyrgð á öllum gögnum sem skráð eru á hans nafn

Á hvert skírteini má taka 20 safngögn.

Útlánatími gagna er einn mánuður nema annað sé tekið fram

Kökuform og dvd lánast í viku. 

Ekki er tekið við bókagjöfum upp í sektareyri

Aðeins má hafa tvær skammtímalánsbækur í einu að láni

 

Gjaldskrá

Lánþegakort fyrir fullorðna kr. 3.500, gildir í eitt ár

Lánþegar í Árborg og Flóahreppi greiða kr. 2.350

Lánþegakort fyrir börn 0-18 ára eru ókeypis og einungis ætluð börnum

Lánþegakort fyrir öryrkja og eldri borgara eru ókeypis, öryrkjar framvísi skírteini

Pantanir kr. 100 – Símtal kr. 60 

Ljósrit og prentun A-4 kr. 40

Ljósrit A-3 og litprentun kr. 60

Skönnun kr. 50

DVD kr. 400. DVD fræðsluefni og eldra efni ókeypis

Kökuform kr. 500, lánstími 7 dagar.

Millisafnalán kr. 1500 fyrir hvert safngagn

Internet 30 mín. kr. 280, aldurstakmark 10 ára

Hljóðbækur – tónlist á geisladiskum – tungumálanámskeið – myndbönd ókeypis

Sektir

Dagsektir á safngögnum utan DVD kr. 25 pr. dag

DVD  120 pr. dag

DVD eldra 23 pr. dag

Töpuð eða skemmd safngögn

Nýtt safngagn fyrsta árið er greitt að fullu

Eldri safngögn metin hverju sinni