Gjaldskrá

Lánþegakort fyrir fullorðna kr. 3.800, gildir í eitt ár

Lánþegar í Árborg og Flóahreppi greiða kr. 2.550

Lánþegakort fyrir börn 0-18 ára eru ókeypis og einungis ætluð börnum

Lánþegakort fyrir öryrkja og eldri borgara eru ókeypis, öryrkjar framvísi skírteini

Pantanir kr. 100

Símtal kr. 60

Ljósrit og prentun A-4 kr. 50

Ljósrit A-3 og litprentun kr. 100

Skönnun kr. 50

Kökuform kr. 500, lánstími 7 dagar.

Millisafnalán kr. 2000 fyrir hvert safngagn

Internet 30 mín. kr. 280, aldurstakmark 10 ára

Hljóðbækur

Sektir

Dagsektir á safngögnum kr. 25 pr. dag

Töpuð eða skemmd safngögn

Nýtt safngagn fyrsta árið er greitt að fullu

Eldri safngögn metin hverju sinni