Skráning í Sumarlestur hafin!

Skráning í Sumarlestur 2021 er hafin, á hverju ári er nýtt þema og að þessu sinni er það Astrid Lindgren! Hægt er að fá þátttökublað í afgreiðslu Bókasafnsins eða með því að senda tölvupóst á afgreidsla (hjá) arborg.is með nafni og kennitölu barnsins og nafni og símanúmeri forráðamanns og hvort mæting sé kl. 11 eða kl. 13. Hlökkum til að sjá ykkur!

Á döfinni

 • Öskudagur 2021

  Við vekjum athygli á að „Stofnanir hjá Sveitarfélaginu Árborg (Bókasafn og sundlaugar) munu í ljósi aðstæðna í samfélaginu ekki bjóða upp á sælgæti fyrir söng þetta árið en vonandi verður hægt að gera eitthvað sambærilegt síðar á árinu. Einhver fyrirtæki ...

 • Tölvupósturinn okkar virkar ekki þessa dagana!

  Kæru bókasafnsnotendur pósturinn okkar „afgreidsla@arborg.is“ hefur ekki náð í gegn til okkar undanfarna daga. Það er ekki vitað hvenær það mál leysist en ef þið þurfið að ná í okkur endilega notið þið facebook-síðu safnsins eða símann sem er 480-1980. ...

 • Myndlistarsýningin „Ég vitja þín þegar vorar“

  Myndlistarmaðurinn Davíð Art Sigurðsson hefur opnað málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi.Sýningin, sem ber yfirskriftina „Ég vitja þín þegar vorar“, samanstendur af nýjum og nýlegum verkum, bæði abstrakt- og landslagsmálverkum.Á ...

 • Myndlistarsýning í Listagjánni

  Myndlistarsýning nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur nú yfir í Listagjánni. Verkin eru unnin í módeláfanga þar sem nemendur á þriðja þrepi í myndlist fengust við teikningu og túlkun á mannslíkamanum. Sýningin er opin til 30. janúar – verið velkomin!