Á döfinni

  • Páskaföndur

    Laugardaginn 25.mars verður páskaföndur á Bókasafninu okkar. Hjartanlega velkomin! 

  • Myrkradagar á bókasafninu

    Við bjóðum myrkrið og veturinn velkominn og þökkum við fyrir sumarið og uppskeruna á Myrkradögum sem hófust núna, laugardaginn 15 október. Þá föndruðu börn og fjölskyldur þeirra hrollvekjandi hrekkjavökuskraut. Föstudaginn 21. okt. Verður kvikmyndin Harry Potter og ...

  • Nýtt bókasafnskerfi

    Kæru bókasafnsvinir, eins og glöggir gestir bókasafna sveitarfélagsins hafa tekið eftir þá hefur ekkert nýtt efni verið skráð í Gegni frá 9. maí í ár. Gegnir er genginn úr sér og nýtt bókasafnskerfi, Alma, að taka við Yfirfærslan fer fram á tímabilinu 31. maí – ...

  • Sumaropnun á Selfossi 2022