Bókasafnið opnar

Á döfinni

 • Myndlistarsýningin „Ég vitja þín þegar vorar“

  Myndlistarmaðurinn Davíð Art Sigurðsson hefur opnað málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi.Sýningin, sem ber yfirskriftina „Ég vitja þín þegar vorar“, samanstendur af nýjum og nýlegum verkum, bæði abstrakt- og landslagsmálverkum.Á ...

 • Myndlistarsýning í Listagjánni

  Myndlistarsýning nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur nú yfir í Listagjánni. Verkin eru unnin í módeláfanga þar sem nemendur á þriðja þrepi í myndlist fengust við teikningu og túlkun á mannslíkamanum. Sýningin er opin til 30. janúar – verið velkomin!

 • Upplestur barnabókahöfunda.

  Miðvikudaginn 4. desember næstkomandi klukkan 16:30 munu barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Sigrún Eldjárn og Rán Flygenring mæta á Bókasafn Árborgar á Selfossi og lesa upp úr bókum sínum en þau eru öll að gefa út nýjar barnabækur fyrir jólin. Kostar ekki krónu og ...

 • Bókasafnið opið!

  Kæru bókasafnsvinir, eins og sum ykkar kannski vita þá hefur verið lokað á hjá okkur og það er enn lengra í að framkvæmdir klárist. Hins vegar opnuðum við hálft húsið nú á laugardaginn í vesturendanum og þar er fullt af skáldsögum, barnaefni, tímaritum, ...