Haust- og vetrardagskrá

Á döfinni

  • Reddingakaffi

    Við minnum á Reddingakaffið hér á Bókasafninu á Selfossi kl. 14:00 miðvikudaginn 7. júlí. Þar fáum við að vita allt um viðgerðir og endurgerðir  Allir velkomnir!

  • Sumarlokun á Stokkseyri og Eyrarbakka

  • Skráning í Sumarlestur hafin!

    Skráning í Sumarlestur 2021 er hafin, á hverju ári er nýtt þema og að þessu sinni er það Astrid Lindgren! Hægt er að fá þátttökublað í afgreiðslu Bókasafnsins eða með því að senda tölvupóst á afgreidsla (hjá) arborg.is með nafni og kennitölu barnsins og nafni og ...

  • Öskudagur 2021

    Við vekjum athygli á að „Stofnanir hjá Sveitarfélaginu Árborg (Bókasafn og sundlaugar) munu í ljósi aðstæðna í samfélaginu ekki bjóða upp á sælgæti fyrir söng þetta árið en vonandi verður hægt að gera eitthvað sambærilegt síðar á árinu. Einhver fyrirtæki ...