Reddingakaffi

Við minnum á Reddingakaffið hér á Bókasafninu á Selfossi kl. 14:00 miðvikudaginn 7. júlí. Þar fáum við að vita allt um viðgerðir og endurgerðir 🙂 Allir velkomnir!