Sögustund með Kiddý á fimmtudögum kl. 10:30
Kiddý kemur til okkar og les fyrir börnin bókina Mamma Mö rólar. Allir hjartanlega velkomnir!
Kiddý kemur til okkar og les fyrir börnin bókina Mamma Mö rólar. Allir hjartanlega velkomnir!
Sumaropnunartími Bókasafnsins á Selfossi lýkur 15. september og þá tekur vetraropnun við.
Sumarlestri Bókasafns Árborgar á Selfossi, fyrir börn á aldrinum 7-10 ára, lauk í vikunni með miklu fjöri í ratleik. Metþátttaka var í sumarlestrinum í ár, en ríflega 100 börn skráðu…
Við höfum lengt sumaropnunartíma okkar á Selfossi um helgar! Laugardagar 9-16 Sunnudagar 9-15
Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2. – 5. bekk, þau mega vera yngri eða eldri en viðmiðunin er að…
Miðbærinn söguleg byggð. Magnús Karel Hannesson er fæddur á Eyrarbakka árið 1952. Hann fór snemma að hafa áhuga á ljósmyndun og hefur tekið mikið magn ljósmynda bæði af fólki og…
Bókasöfn Árborgar verða lokuð föstudaginn 23. mars n.k. vegna jarðarfarar Ingibjargar Ingadóttur