Bókaskápur UMF Samhyggðar afhentur bókasafninu
Í dag áskotnaðist Bókasafni Árborgar á Selfossi fyrsti bókaskápur UMF Samhyggðar í Gaulverjabæjarhreppi til varðveislu. Skápinn smíðaði Einar Einarsson bóndi í Brandshúsum um 1909. Það voru bræðurnir frá Galtastöðum,…
Upprisukórinn
Eitt af því sem kemur okkur í jólaskap er allt listafólkið sem stígur á stokk í desember og sýnir hvað í því býr. Við á bókasafninu förum ekki varhluta af…
Listamaður desembermánaðar á bókasafninu.
Jón Ingi Sigurmundsson er listamaður desembermánaðar hjá okkur í Listagjánni. Jón Ingi er fæddur á Eyrarbakka árið 1934. Hann er félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu og einnig er hann félagi í…
Jólafjafir í Sjóðinn góða
Á Bókasafninu tökum við fagnandi á móti gjöfum fyrir Sjóðinn góða sem stendur yfir til föstudagsins 15. desember. Í hlekknum hér að neðan eru jólamerkimiðar sem hægt er að prenta…
Færeyjar út úr þokunni.
Fimmtudagurinn 30. nóvember verður góður dagur. Þá mun Þorgrímur Gestsson, rithöfundur, verða gestur Norræna félagsins í Bókasafni Árborgar á Selfossi klukkan 17:00 og kynna bók sína Færeyjar út úr þokunni.…
Amnesty International
Kíktu við hjá okkur og skrifaðu undir bréf til bjargar lífi. Þín undirskrift skiptir máli!
Héraðsskjalasafn Árnesinga sýnir í Listagjánni
Sýning héraðsskjalasafnsins "Á því herrans ári..." er nú til sýnis í listagjá bókasafnins. Á sýningunni er myntsafn Helga í Hólum skoðað í samhengi við atburði úr sögu Árnessýslu. Við hvetjum…
Lokað föstudaginn 15. september
Kæru vinir, bókasafnið hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg. Það er í mörg horn að líta núna og við ætlum að taka okkur vinnudag á föstudaginn en…
- Go to the previous page
- 1
- …
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- …
- 29
- Go to the next page