Gunnar Gränz í Listagjánni.
Gunnar Gränz er listamaður júlímánaðar í Listagjánni. Að þessu sinni fjallar sýning Gunnars um veröld sem var - hús sem eitt sinn stóðu hér á svæðinu en eru…
Gunnar Gränz er listamaður júlímánaðar í Listagjánni. Að þessu sinni fjallar sýning Gunnars um veröld sem var - hús sem eitt sinn stóðu hér á svæðinu en eru…
Sumarlestri ársins 2017 er formlega lokið og um leið og við þökkum öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt í sumarlestrinum í ár, langar okkur að nota tækifærið og þakka…
Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar…
Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga…
Í Rafbókasafninu er úrval raf- og hljóðbóka á erlendum tungumálum. Flestar bækurnar eru á ensku en ráðgert er að í framtíðinni verði einnig hægt að fá íslenskt efni lánað. …
Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 eru: Linda Ólafsdóttir fyrir myndskreytingu í Íslandsbók barnanna, Halla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á Innan múranna og Ragnheiður Eyjólfsdóttir fyrir bestu frumsömdu bókina, Skuggasögu - Undirheima.
Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016). Í bókinni leitar Halldóra á nýjar slóðir bæði í efnistökum og stíl, og veitir meðal…
Hvalir og bækur. Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem við getum ekki sent fólk út í rigningu með fínu bækurnar okkar sem okkur þykir svo…