Lesstofan lokar um óákveðin tíma!
Frá og með 15. janúar 2019 er Lesstofa Bókasafns Árborgar LOKUÐ um óákveðinn tíma. Við lofum að láta ykkur vita um leið og við getum opnað aftur.
Frá og með 15. janúar 2019 er Lesstofa Bókasafns Árborgar LOKUÐ um óákveðinn tíma. Við lofum að láta ykkur vita um leið og við getum opnað aftur.
Upplestur höfunda, á Bókasafni Árborgar - Selfossi, 27. nóvember næstkomandi frá klukkan 20:00 til 21:30. Þrír ólíkir rithöfundar sem kunna þá list að halda lesendum sínum föngnum. Bækur sem þú…
Laugardaginn 17. nóvember, frá klukkan 11:30 til 13:30, býður Bókasafn Árborgar - Selfossi krökkum á aldrinum 8-12 ára að koma og taka þátt í Micro:bit tækjaforritun. Námskeiðið er unnið í…
Þriðjudaginn 30. október kemur bókmenntafræðingurinn og bóndinn Harpa Rún Kristjánsdóttir til okkar á bókasafnið og fjallar um sturlun kvenna og sveitasamfélag í skáldsögunum Dalalífi eftir Guðrúnu frá Lundi…
Artur Futyma er listamaður menningarmánaðarins október í Listagjánni. "UNTraditional" er blanda af hefðbundnum og óhefðbundnum verkum í tví- og þrívídd unnin með stafrænum hugbúnað eins og Photoshop eða Blender. Helsta…
Laugardaginn 13. október n.k. kl. 11-12 mun Katrín Ósk Jóhannsdóttir les upp úr bók sinni Mömmugulli.
Kiddý kemur til okkar og les fyrir börnin bókina Mamma Mö rólar. Allir hjartanlega velkomnir!
Sumaropnunartími Bókasafnsins á Selfossi lýkur 15. september og þá tekur vetraropnun við.