Skráning í Sumarlestur hafin!
Skráning í Sumarlestur 2021 er hafin, á hverju ári er nýtt þema og að þessu sinni er það Astrid Lindgren! Hægt er að fá þátttökublað í afgreiðslu Bókasafnsins eða með…
Öskudagur 2021
Við vekjum athygli á að "Stofnanir hjá Sveitarfélaginu Árborg (Bókasafn og sundlaugar) munu í ljósi aðstæðna í samfélaginu ekki bjóða upp á sælgæti fyrir söng þetta árið en vonandi verður…
Tölvupósturinn okkar virkar ekki þessa dagana!
Kæru bókasafnsnotendur pósturinn okkar "afgreidsla@arborg.is" hefur ekki náð í gegn til okkar undanfarna daga. Það er ekki vitað hvenær það mál leysist en ef þið þurfið að ná í okkur…
Lokun bókasafnsins
Við ætlum að gera tilraun með heimsendingarþjónustu þessa daga meðan safnið þarf að loka. Þið veljið ykkur bækur, svo hringið þið í okkur í síma 480-1980 milli kl. 10:00 og…
Breyttur opnunartími
Bókasafn Árborgar hefur nú stytt opnunartímann í 10 – 18 á virkum dögum, við höldum laugardagsopnum áfram enn um sinn frá 10-14. Þannig getum við skipt okkur í tvö lið…
Myndlistarsýningin „Ég vitja þín þegar vorar“
Myndlistarmaðurinn Davíð Art Sigurðsson hefur opnað málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi.Sýningin, sem ber yfirskriftina "Ég vitja þín þegar vorar", samanstendur af nýjum og nýlegum verkum, bæði abstrakt- og…
Myndlistarsýning í Listagjánni
Myndlistarsýning nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur nú yfir í Listagjánni. Verkin eru unnin í módeláfanga þar sem nemendur á þriðja þrepi í myndlist fengust við teikningu og túlkun á mannslíkamanum. Sýningin…
- Go to the previous page
- 1
- …
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- …
- 29
- Go to the next page