Tröllið Tufti og Brian Pilkington
Það verður sannkölluð gleðistund á Bókasafninu laugardaginn 5. október þegar tröllið Tufti Túnfótur kemur í heimsókn ásamt besta vini sínum Brian Pilkington! Brian Pilkington þarf vart að kynna en hann…
Orð eru ævintýri
Þessar dásemdir sem vinna í skólaþjónustu Árborgar færðu safninu þessa góðu gjöf í morgun. Tvö eintök af spilum og leikjum við bókina "Orð eru ævintýri" Nú verður sko spilað og…