Bókasafnið opið!
Kæru bókasafnsvinir, eins og sum ykkar kannski vita þá hefur verið lokað á hjá okkur og það er enn lengra í að framkvæmdir klárist. Hins vegar opnuðum við hálft húsið…
Kæru bókasafnsvinir, eins og sum ykkar kannski vita þá hefur verið lokað á hjá okkur og það er enn lengra í að framkvæmdir klárist. Hins vegar opnuðum við hálft húsið…
Skráning í sumarlestur er hafin. Sendið póst á netfangið afgreidsla@arborg.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og heimilisfang barns ásamt upplýsingum um netfang og símanúmer foreldra/forráðamanns. Einnig liggja þátttökublöð í afgreiðslu…
Spennandi sýning listakonunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur er í fullum gangi um þessar mundir í Listagjánni. Guðný hefur síðan 2006 stundað klippilist og safnar litauðugum myndabútum úr tímaritum. Hún hefur sérstaka aðferð…
Sýningin Flæði eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi.Opnun sýningarinnar er 9.mars frá klukkan 14:00 - 16:00 Erna er fædd á Akranesi en flutti ung…
Frá og með 15. janúar 2019 er Lesstofa Bókasafns Árborgar LOKUÐ um óákveðinn tíma. Við lofum að láta ykkur vita um leið og við getum opnað aftur.
Upplestur höfunda, á Bókasafni Árborgar - Selfossi, 27. nóvember næstkomandi frá klukkan 20:00 til 21:30. Þrír ólíkir rithöfundar sem kunna þá list að halda lesendum sínum föngnum. Bækur sem þú…
Laugardaginn 17. nóvember, frá klukkan 11:30 til 13:30, býður Bókasafn Árborgar - Selfossi krökkum á aldrinum 8-12 ára að koma og taka þátt í Micro:bit tækjaforritun. Námskeiðið er unnið í…