Ef góða veislu gjöra skal
Ekki þarf að leita langt yfir skammt ef það á að baka því bókasafnið er svo vel í stakk búið að vera með hin ýmsu kökuform til útláns. Köngulóarmaðurinn, Svampur…
Ekki þarf að leita langt yfir skammt ef það á að baka því bókasafnið er svo vel í stakk búið að vera með hin ýmsu kökuform til útláns. Köngulóarmaðurinn, Svampur…
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Þorláksmessa OPIÐ frá 10-19. Aðfangadagur, Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ. Gamlársdagur og Nýársdagur LOKAÐ Laugardagur 2 janúar OPIÐ frá 11-14 Mánudagur 4. janúar LOKAÐ
Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 koma tvær nýjar skáldkonur, Jenný Kolsöe og Ása Hafsteinsdóttir í heimsókn til okkar á bókasafnið og verða með upplestur úr bókum sínum. En báðar eru…
Nú er komið að safnahelgi og verður allt skreytt í anda Hrekkjavökunnar. Kjörið tækifæri til að kynna sér drauga- og hryllingssögur. Opið er 10-19 á föstudag og 11-14 á laugardag…
Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag 27.október. Við á bókasafninu erum með bangsamyndir til þess að lita inn í barnadeild og bangsabókamerki handa krökkunum. Einnig erum við með ókeypis útlán á…
Leshringurinn er öllum opinn og við hittumst á lesstofu bókasafnsins annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 17:15. Við áttum skemmtilegan fund á fimmtudaginn var. Það voru deildar meiningar um bókina…
Sólveig Friðrikka Lúðvíksdóttir eða Rikka Lú eins og við köllum hana opnaði sína fyrstu einkasýningu hjá okkur í Listagjánni þann 2. október síðastliðinn en hingað til hefur hún tekið þátt í…
Barnabókahátíð Bókabæjanna austanfjalls verður haldin með pompi og pragt þann 18. og 19. september næstkomandi. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar á pdf skjali, en hún hefst formlega föstudaginn 18. september klukkan…