Öskudagur í bókasafninu
Skemmtilegur Öskudagur í bókasafninu, takk fyrir komuna.
Smella á meira til að sjá myndasafn
Skemmtilegur Öskudagur í bókasafninu, takk fyrir komuna.
Smella á meira til að sjá myndasafn
Hún Kiddý okkar er komin aftur. Hún ætlar að vera með sögustund hér á safninu á miðvikudögum kl. 16:30 og byrjar í dag. Það verður gaman að sjá hana aftur.…
Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir í Listagjánni hjá okkur. Sýningin nefnist Ágrip í litum : fast form! Gunnar er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1932 en hefur búið á Selfossi frá árinu…
Katrín Ósk Jóhannsdóttir höfundur barnabókanna um Karólínu könguló ætlar að halda sögustund fyrir börnin hér á bókasafninu, laugardaginn 24. janúar kl. 12. Hún ætlar að lesa upp úr bókunum sínum…
Kiddý leikskólakennari sem hefur verið með sögustund á bókasafninu á miðvikudögum kl. 16:30 ætlar að taka sér frí út janúarmánuð. Sögustundin hefst aftur í febrúar og verður á sama tíma…
Gleðilegt nýtt ár kæru lánþegar og velunnarar bókasafnsins. Þökkum ykkur kærlega fyrir heimsóknir og stuðning á nýliðnu ári. Starfsfólk Bókasafns Árborgar
23. des.: 10-19 24. des.: 10-12 25. des.: LOKAÐ 26. des.: LOKAÐ 27. des.: 11-14 29. des.: 10-19 30. des.: 10-19 31. des.: 10-12 2015 1. jan. : LOKAÐ 2.…
Þökkum ykkur kærlega fyrir komuna gítarleikarar og gestir! Um tvöleitið ætlar hún Birgit Myschi að kom hér með unga gítarleikara sem ætla að gleðja okkur með hljóðfæraslætti. Við fréttum að…
Mikil gleði og söngur fyllti bókasafnið seinnipartinn í gær þegar Upprisukórinn heimsótti okkur. Við þökkum þeim og gestum sem komu til að hlýða á þau, kærlega fyrir komuna. Þessi viðburður…