Yrsa skrifar bækurnar í seríunni Bekkurinn minn ásamt Iðunni Örnu myndhöfundi, sem Bókabeitan gefur út, sem þið kannist mögulega við. Nýjasta bókin heitir Bumba er best! og er sú sjöunda í röðinni. Hún fjallar um Óðin, sem er fremur langt niðri vegna þess að snjórinn lætur bíða eftir sér og mömmur hans óttast að þau verði að losa sig […]