
Miðvikudaginn 4. desember næstkomandi klukkan 16:30 munu barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Sigrún Eldjárn og Rán Flygenring mæta á Bókasafn Árborgar á Selfossi og lesa upp úr bókum sínum en þau eru öll að gefa út nýjar barnabækur fyrir jólin.
Kostar ekki krónu og allir velkomnir.