
Í tilefni af sýningu Minjaverndar Ums. Selfossi um Sigfús Sigurðsson mætir Vésteinn Hafsteinsson á Bókasafn Árborgar, Selfossi og deilir upplifun sinni á ÓL gegnum árin. Vésteinn hefur farið á ellefu Ólympíuleika, sem keppandi fjórum sinnum og sjö sinnum sem fararstjóri og þjálfari, á 40 ára tímabili.