Í Listagjánni stendur nú yfir sýning á teppum sem þjónustuþegar og starfsfólk Dagdvalarinnar Árblik, Grænumarkar og Vinaminni hafa unnið fyrir Rauðakrossdeildina á Selfossi. Teppin eru hluti af fatapakka sem sendur er til bágstaddra barna erlendis. Einnig eru til sýnins handunnin kerti unnin úr kertaafgöngum.
