Þessar myndarlegu dömur eru staddar í Bókasafninu að kynna hinn árlega basar sem Rauða krossinn Árnesingadeild heldur. Mikið úrval af handgerðum munum og bara lítið brot til kynningar í Bókasafninu. Basarinn verður haldinn laugardaginn 25. október og hefst kl. 10 í húsnæði Rauða krossins við Eyrarveg.
