Sýningin í Listagjánni út ágústmánuð 2013 er málverkasýning í acrýllitum eftir Sigrúnu H. Rosenberg.
Sigrún fæddist á Íslandi árið 1939 en býr nú í Lúxemborg þar sem hún hefur haldið nokkrar sýningar.
Hún hefur lært myndlist hjá Johönnu Wuest og Iva Urazkova.
