
Smábókasmiðja á Bókasafni Árborgar Selfossi
Við búum til okkar eigin skissubók með japanskri tækni. Aðferðin er einföld og byrjendavæn. Viðburðurinn er frábært tækifæri fyrir samsköpun og að kynnast nýrri listrænni tækni.
Hvenær og hvar? 13. mars kl.16:00, Bókasafni Árborgar Selfossi
Fyrir hvern? Öll sem hafa áhuga á að læra að binda inn eigin skissubók.
Engin þörf á fyrri reynslu.
Ráðlagður aldur þátttakanda er 12+ . Frítt inn.
Allt efni á staðnum.
Sjáumst þar! Poļina