Allskonar furðuverur voru á kreiki á öskudeginum. Sagt er að öskudagur eigi sér 18 bræður í veðri og ef það gengur eftir má búast við nokkuð góðri tíð hér sunnanlands. Á bókasafninu má sjá myndir af furðuverum sem hafa komið á bókasafnið allt frá 1998. Hér fyrir neðan er hægt að skoða furðuverurnar sem heimsóttu safnið og sungu svo fallega fyrir starfsfólkið.