
Þessar dásemdir sem vinna í skólaþjónustu Árborgar færðu safninu þessa góðu gjöf í morgun. Tvö eintök af spilum og leikjum við bókina „Orð eru ævintýri“ Nú verður sko spilað og sprellað á fimmtudaginn þegar við byrjum aftur með „komdu og talaðu íslensku“ Bestu bestu þakkir!