Þessi sýning var upphaflega unnin úr afskrifuðum bókum og blöðum frá Bókasafni Seltjarnarness 2010 og sett upp í tilefni af 125 ára afmæli safnsins það ár. Sýningarhönnuður er Málfríður Finnbogadóttir MA í menningarstjórnun og verkefnisstjóri á Bókasafni Seltjarnarness. Það er ýmislegt hægt að gera við gamlar ónýtar bækur. Notendur geta síðan prufað sjálfir að búa til sitt eigið bókabúgí.

Bókabúgi 2012 sýning í útlánasalnum