Í tilefni af Leyndardómum Suðurlands opnar glæsilegur bókamarkaður í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi, föstudaginn 28. mars. Þar verður hægt að finna ýmsar perlur gamlar og nýjar á góðu verði. Bókamarkaðurinn verður opinn á opnunartima safnsins.
