You are currently viewing Höfundaheimsókn fimmtudaginn 27. nóvember kl.16:30

Höfundaheimsókn fimmtudaginn 27. nóvember kl.16:30

Nú er jólabókaflóðið skollið á og meðal þeirra bóka sem nýlega hafa litið dagsins ljós er skáldsagan Mzungu eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur og Simon Okoth Aora og fjölskylduhrollvekjan Blaka eftir Rán Flygenring.

Rakel og Rán munu heimsækja Bókasafn Árborgar þann 27. nóvember klukkan 16 (Rán) og 17 (Rakel) og segja frá bókunum og lesa upp úr þeim.