Myndir Eyvindar Erlendssonar í Listagjá
Sýning með verkum Eyvindar Erlendssonar hefur verið opnuð í Listagjánni. Eyvindur er fæddur í Grindavík 1937 en ólst upp frá sjö ára aldri í Dalsmynni í Biskupstungum. Hann var í…
Sýning með verkum Eyvindar Erlendssonar hefur verið opnuð í Listagjánni. Eyvindur er fæddur í Grindavík 1937 en ólst upp frá sjö ára aldri í Dalsmynni í Biskupstungum. Hann var í…
Í dag áskotnaðist Bókasafni Árborgar á Selfossi fyrsti bókaskápur UMF Samhyggðar í Gaulverjabæjarhreppi til varðveislu. Skápinn smíðaði Einar Einarsson bóndi í Brandshúsum um 1909. Það voru bræðurnir frá Galtastöðum,…
Eitt af því sem kemur okkur í jólaskap er allt listafólkið sem stígur á stokk í desember og sýnir hvað í því býr. Við á bókasafninu förum ekki varhluta af…
Jón Ingi Sigurmundsson er listamaður desembermánaðar hjá okkur í Listagjánni. Jón Ingi er fæddur á Eyrarbakka árið 1934. Hann er félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu og einnig er hann félagi í…
Á Bókasafninu tökum við fagnandi á móti gjöfum fyrir Sjóðinn góða sem stendur yfir til föstudagsins 15. desember. Í hlekknum hér að neðan eru jólamerkimiðar sem hægt er að prenta…