Breyttur opnunartími
Bókasafn Árborgar hefur nú stytt opnunartímann í 10 – 18 á virkum dögum, við höldum laugardagsopnum áfram enn um sinn frá 10-14. Þannig getum við skipt okkur í tvö lið…
Bókasafn Árborgar hefur nú stytt opnunartímann í 10 – 18 á virkum dögum, við höldum laugardagsopnum áfram enn um sinn frá 10-14. Þannig getum við skipt okkur í tvö lið…
Myndlistarmaðurinn Davíð Art Sigurðsson hefur opnað málverkasýningu í Listagjánni á Bókasafni Árborgar, Selfossi.Sýningin, sem ber yfirskriftina "Ég vitja þín þegar vorar", samanstendur af nýjum og nýlegum verkum, bæði abstrakt- og…
Myndlistarsýning nemenda Fjölbrautaskóla Suðurlands stendur nú yfir í Listagjánni. Verkin eru unnin í módeláfanga þar sem nemendur á þriðja þrepi í myndlist fengust við teikningu og túlkun á mannslíkamanum. Sýningin…
Sigrún Eldjárn, Gunnar Helgason og Rán Flygenring. Miðvikudaginn 4. desember næstkomandi klukkan 16:30 munu barnabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Sigrún Eldjárn og Rán Flygenring mæta á Bókasafn Árborgar á Selfossi og lesa…
Kæru bókasafnsvinir, eins og sum ykkar kannski vita þá hefur verið lokað á hjá okkur og það er enn lengra í að framkvæmdir klárist. Hins vegar opnuðum við hálft húsið…
Skráning í sumarlestur er hafin. Sendið póst á netfangið afgreidsla@arborg.is með upplýsingum um nafn, kennitölu og heimilisfang barns ásamt upplýsingum um netfang og símanúmer foreldra/forráðamanns. Einnig liggja þátttökublöð í afgreiðslu…
Spennandi sýning listakonunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur er í fullum gangi um þessar mundir í Listagjánni. Guðný hefur síðan 2006 stundað klippilist og safnar litauðugum myndabútum úr tímaritum. Hún hefur sérstaka aðferð…
Sýningin Flæði eftir Ernu Lúðvíksdóttur er næsta sýning í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi.Opnun sýningarinnar er 9.mars frá klukkan 14:00 - 16:00 Erna er fædd á Akranesi en flutti ung…