Samstarf Listasafns Árnesinga og Bókasafns Árborgar
Skemmtilegt samstarf við Listasafn Árnesinga felst í því að við setjum myndir upp í barnadeildinni frá Listasafninu, með upplýsingum um listamennina. Einnig eru spurningar til íhugunar um listaverkin. Núna eru…
