Sjöfn Þórarinsdóttir sýnir í Listagjánni
Sjöfn Þórarinsdóttir sýnir blýants-og kolateikningar í Listagjánni í mars. Flestar eru þetta hestamyndir teiknaðar frá skemmtilegum sjónarhornum.
Smávinir fagrir og Jane Austen
Vorsýning Bókasafns Árborgar Selfossi er afar rómantísk, listútsaumur í þæfðan lopa eftir listakonuna Hörpu Jónsdóttur. Hún hefur meðal annars sýnt áður í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í Ráðhúsinu. Hægt er…
Mæðgur sýna í útlánssalnum
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …
Bókaverðlaun barnanna 2012
Krakkar takið þátt í að velja bestu barnabók liðins árs! Lesendur á aldrinum 6-12 ára geta valið bestu barnabækur sem komu út árið 2011. Hver lesandi má velja 1-3 bækur…
Öskudagur 2012
Allar myndirnar frá öskudeginum eru á face-book síðu safnsins, endilega skoða:)
Glerlist í Listagjánni
Vilborg Magnúsdóttir sýnir glerlist og kort í Listagjánni. Þetta er sölusýning.
Bókabúgí í Bókasafninu
Þessi sýning var upphaflega unnin úr afskrifuðum bókum og blöðum frá Bókasafni Seltjarnarness 2010 og sett upp í tilefni af 125 ára afmæli safnsins það ár. Sýningarhönnuður er Málfríður Finnbogadóttir…
Skammtímalán tekið af
Búið er að taka skammtímalán af öllum nýju bókunum, nú eru allar bækur með 30 daga útláni.
Út í sveit
Ut adipiscing lacus quis erat. Sed placerat, mi quis consequat condimentum, tellus nibh consectetuer felis, non porttitor nisi turpis ac nibh. Nam ligula.