Jane Austen í Listagjánni
Jane Austen ævi hennar og bækurnar hennar. Lítið brot af ævi hennar flæðir um í Listagjánni og veitir okkur smá innsýn inn í hennar heim.
Jane Austen ævi hennar og bækurnar hennar. Lítið brot af ævi hennar flæðir um í Listagjánni og veitir okkur smá innsýn inn í hennar heim.
Vorsýning Bókasafns Árborgar er að þessu sinni listsaumur Hörpu Jónsdóttur en hún vinnur úr lopanum húfur, hatta, hjörtu og saumar listilega í þetta fagran útsaum sem vart á sína hliðstæðu.…
Sumarlestur Bókasafns Árborgar hefst þriðjudaginn 5. júní, allir mæta milli kl. 13.00 og 15.00 þennan fyrsta dag! Munið að skrá barn í sumarlesturinn!
Sjöfn Þórarinsdóttir sýnir blýants-og kolateikningar í Listagjánni í mars. Flestar eru þetta hestamyndir teiknaðar frá skemmtilegum sjónarhornum.
Vorsýning Bókasafns Árborgar Selfossi er afar rómantísk, listútsaumur í þæfðan lopa eftir listakonuna Hörpu Jónsdóttur. Hún hefur meðal annars sýnt áður í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í Ráðhúsinu. Hægt er…
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …
Krakkar takið þátt í að velja bestu barnabók liðins árs! Lesendur á aldrinum 6-12 ára geta valið bestu barnabækur sem komu út árið 2011. Hver lesandi má velja 1-3 bækur…
Allar myndirnar frá öskudeginum eru á face-book síðu safnsins, endilega skoða:)
Vilborg Magnúsdóttir sýnir glerlist og kort í Listagjánni. Þetta er sölusýning.