Bókaspjall og leshringur föstud. 22. febrúar
Bókaspjall með Jóni Yngva Jóhannessyni bókmenntafræðingi og stofnun leshrings á bókasafninu: Föstudaginn 22. febrúar kl. 17.15 Stofnun Leshrings á bókasafninu. Þeir em hafa áhuga á að vera með í Leshring…
Bókaspjall með Jóni Yngva Jóhannessyni bókmenntafræðingi og stofnun leshrings á bókasafninu: Föstudaginn 22. febrúar kl. 17.15 Stofnun Leshrings á bókasafninu. Þeir em hafa áhuga á að vera með í Leshring…
Umfjöllun um bókaútgáfu síðasta árs.
Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur mun fjalla um bókaútgáfu síðasta árs á fjórum bókasöfnum á Suðurlandi í vikunni. Þetta er hluti af samstarfsverkefni bókasafnanna sem styrkt er af Menningarráði Suðurlands. Án efa verður ánægjulegt að hlusta á Jón Yngva fjalla um jólabókaflóðið og fleiri bækur sem komu út á árinu og spjalla á eftir. (meira…)
Allskonar furðuverur voru á kreiki á öskudeginum. Sagt er að öskudagur eigi sér 18 bræður í veðri og ef það gengur eftir má búast við nokkuð góðri tíð hér sunnanlands.…
Í tilefni af degi leikskólans 6.febrúar fóru leikskólabörn frá Árbæ í gönguferð að Bókasafni Árborgar á Selfossi og sungu nokkur lög á tröppunum fyrir framan safnið. Börnin gengu fylktu liði…
Bækur hafa verið bannaðar um allan heim á öllum tímum fyrir margra hluta sakir. Þær hafa þótt særa blygðunarkennd, hvetja til ósæmilegrar hegðunar, vera fjandsamlegar ákveðnum þjóðum eða þjóðfélagshópum, hafa…
Halla Ósk Heiðmarsdóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni í janúar. Myndirnar tengir hún skemmtilega við ljóð eftir ýmsa höfunda.
Bókasafnið er nú opið eins og venjulega alla virka daga frá kl. 11.00-19.00 og á laugardögum frá kl. 11.00-14.00
Miðvikudaginn 19. desember kl. 16:00 koma upprennandi fiðlusnillingar, ungir suzuki-nemar undir stjórn Maríu Weiss.
Laugardaginn 15. des. kl. 13.30 kemur Þjóðlagasveitin Korka og spilar fyrir gesti.
Föstudaginn 14. desember kemur gítarsveit frá Tónlistarskólanum undir stjórn Birgit Myschi og spilar fyrir gesti.