Þetta vilja börnin sjá
Búið er að setja upp sýninguna Þetta vilja börnin sjá sem er farandsýning frá Gerðubergi. Vegna stærðar sinnar dreifist hún bæði í barnadeildina og í Listagjánni. Þetta vilja börnin sjá!…
Búið er að setja upp sýninguna Þetta vilja börnin sjá sem er farandsýning frá Gerðubergi. Vegna stærðar sinnar dreifist hún bæði í barnadeildina og í Listagjánni. Þetta vilja börnin sjá!…
Tæplega sextíu krakkar mættu í sumarlesturinn, mikið fjör í safninu. Öll voru þau prúð og áhugasöm. Þau fengu gögnin sín farið var yfir helstu atriði. Dregið úr happdrættinu og fjórir…
Inga Jónsdóttir forstöðumaður Listasafns Árnesinga kom í heimsókn til okkar í sumarlesturinn og fræddi krakkana um myndlýsingu. Þetta voru mjög áhugasamir krakkar sem hlustuðu og fengu betri innsýn inn í…
Jane Austen ævi hennar og bækurnar hennar. Lítið brot af ævi hennar flæðir um í Listagjánni og veitir okkur smá innsýn inn í hennar heim.
Vorsýning Bókasafns Árborgar er að þessu sinni listsaumur Hörpu Jónsdóttur en hún vinnur úr lopanum húfur, hatta, hjörtu og saumar listilega í þetta fagran útsaum sem vart á sína hliðstæðu.…
Sumarlestur Bókasafns Árborgar hefst þriðjudaginn 5. júní, allir mæta milli kl. 13.00 og 15.00 þennan fyrsta dag! Munið að skrá barn í sumarlesturinn!
Sjöfn Þórarinsdóttir sýnir blýants-og kolateikningar í Listagjánni í mars. Flestar eru þetta hestamyndir teiknaðar frá skemmtilegum sjónarhornum.
Vorsýning Bókasafns Árborgar Selfossi er afar rómantísk, listútsaumur í þæfðan lopa eftir listakonuna Hörpu Jónsdóttur. Hún hefur meðal annars sýnt áður í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í Ráðhúsinu. Hægt er…
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …