Lokað föstudaginn 28. sept. vegna viðhalds
Lánþegar athugið að föstudaginn 28. september verður lokað í Bókasafni Árborgar á Selfossi vegna viðhalds.
Lánþegar athugið að föstudaginn 28. september verður lokað í Bókasafni Árborgar á Selfossi vegna viðhalds.
Fullt af flottum bókum á góðu verði einnig tímarit og hljóðsnældur, komdu og skoðaðu sjón er sögu ríkari!
Gunanr Gränz sýnir ljósmyndir með ljósmyndatækni (photographic) í Listagjá Bókasafns Árborgar. Þar eru ljósmyndir frá ýmsum stöðum af landinu. Hann hefur tekið mikið af ljósmyndum og leyfir nú öðrum að…
Opnunartími Bókasafnsins breytist frá og með mánudeginum 3. september en þá verður opið frá 10.00 - 19.00
Kókó kóngur er útskriftarstóll 6 ára barna í leikskólanum Jötunheimum. Þau unnu saman í tvær vikur í maí og breyttu stól í tröll, aðallega með greinum, dagblöðum og jólapappír. Hugmyndin…
Handverkssýning Arnheiðar Jónsdóttur sem var í Listagjánni, hefur nú verið færð upp í útlánssalinn. Hún hefur verið í útskurðarnámi hjá Þuríði Blöku Gísladóttur frá árinu 2004. Einnig hefur hún lært undirstöðuatriði…
Þá er sumarlestri 2012 lokið. Yfir sjötíu krakkar tóku þátt og gerðu þennan sumarlestur frábæran. Það var mikið lesið, föndrað, hlustað, fræðst og leikið. Hópurinn las samtals 276 bækur sem…
Bókasafnið er í bláa hverfinu og skreytum við samkvæmt því. Blái liturinn ríkjandi hjá okkur. Bókamarkaður verður opnaður þar sem hægt verður að gera rjúkandi reyfarakaup. Verið velkomin í bláa…
Í Listagjánni á Selfossi er ný sýning á verkum eftir Jón Magna Ólafsson. Jón Magni Ólafsson er fæddur í Reykjavík 1943. Hann er mjólkurfræðingur að mennt og búsettur á Selfossi.…
Teboðið sem haldið var í bókasafninu á Vori í Árborg tókst í alla staði mjög vel og var mjög vel sótt. Bæta þurfti við borðum og stólum en allir fengu…