Ólafur Th Ólafsson sýnir í Listagjánni í október
Ólafur Th Ólafsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Listagjánni í október. Ólafur útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1979 og hefur síðan þá haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum…
