Sigurður Jónsson sýnir í útlánasalnum
Sigurður Jónsson sýnir steinkarlana sína í útlánasal bókasafnsins í desember, einnig sýnir hann myndir eftir sig.
Sigurður Jónsson sýnir steinkarlana sína í útlánasal bókasafnsins í desember, einnig sýnir hann myndir eftir sig.
Upprisukórinn kom og söng sig inn í hjörtu bókasafnsgesta í gær.
Fimmtud. 13. des. kl. 17.15 kemur sellóhópur Tónlistarskólans Föstud. 14. des. kl. 16.30 kemur gítarsveit Tónlistarskólans Laugard. 15. des. kl. 13.30 kemur Þjóðlagasveitin Korka Miðvikud. 19. des. kl. 16.00 kemur…
Fjölmenni var á upplestrinum á föstudaginn var. Bjarni Harðarson og Steinunn Sigurðardóttir lásu úr nýju bókunum sínum. Vel heppnuð dagskrá og allir fóru glaðir inn í helgina. Næsti viðburður á…
Verulega spennandi dagskrá þar sem Úlfhildur Dagsdóttir fjallar um vampírubækur og hrollvekjur. Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir fjalla um bókaflokkinn Rökkurhæðir og lesa upp úr væntanlegri bók.…
Hallur Karl Hinriksson sýnir í Listagjánni í nóvember.
Alþjóðlegur bangsadagur 27. október Bangsasögustund laugard. 27. okt. kl. 11.15 Bangsamyndir til að lita Bangsasýningar Ókeypis bangsamyndir á DVD Bangsar velkomnir í heimsókn
Fimmtud. 1.11. Opið frá 10-19:30 Hryllingssýning í anda Allra heilagra messu /Halloween. kl. 18:30. Hrollvekjubókmenntir, Úlfhildur Dagsdóttir fjallar um vampírur og hrollvekjur. Birgitta Elín Hassell og Marta Elín Magnadóttir fjalla um…
Óttar Gunnlaugsson sýnir útskornar klukkur og fleiri muni í Listagjánni og í útlánasalnum í október. Óttar vann hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í yfir 50 ár. Þegar hann hætti þar…
Skemmtilegt samstarf við Listasafn Árnesinga felst í því að við setjum myndir upp í barnadeildinni frá Listasafninu, með upplýsingum um listamennina. Einnig eru spurningar til íhugunar um listaverkin. Núna eru…