Hallur Karl sýnir í Listagjánni
Hallur Karl Hinriksson sýnir í Listagjánni í nóvember.
Hallur Karl Hinriksson sýnir í Listagjánni í nóvember.
Alþjóðlegur bangsadagur 27. október Bangsasögustund laugard. 27. okt. kl. 11.15 Bangsamyndir til að lita Bangsasýningar Ókeypis bangsamyndir á DVD Bangsar velkomnir í heimsókn
Fimmtud. 1.11. Opið frá 10-19:30 Hryllingssýning í anda Allra heilagra messu /Halloween. kl. 18:30. Hrollvekjubókmenntir, Úlfhildur Dagsdóttir fjallar um vampírur og hrollvekjur. Birgitta Elín Hassell og Marta Elín Magnadóttir fjalla um…
Óttar Gunnlaugsson sýnir útskornar klukkur og fleiri muni í Listagjánni og í útlánasalnum í október. Óttar vann hjá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða í yfir 50 ár. Þegar hann hætti þar…
Skemmtilegt samstarf við Listasafn Árnesinga felst í því að við setjum myndir upp í barnadeildinni frá Listasafninu, með upplýsingum um listamennina. Einnig eru spurningar til íhugunar um listaverkin. Núna eru…
Lánþegar athugið að föstudaginn 28. september verður lokað í Bókasafni Árborgar á Selfossi vegna viðhalds.
Fullt af flottum bókum á góðu verði einnig tímarit og hljóðsnældur, komdu og skoðaðu sjón er sögu ríkari!
Gunanr Gränz sýnir ljósmyndir með ljósmyndatækni (photographic) í Listagjá Bókasafns Árborgar. Þar eru ljósmyndir frá ýmsum stöðum af landinu. Hann hefur tekið mikið af ljósmyndum og leyfir nú öðrum að…
Opnunartími Bókasafnsins breytist frá og með mánudeginum 3. september en þá verður opið frá 10.00 - 19.00
Kókó kóngur er útskriftarstóll 6 ára barna í leikskólanum Jötunheimum. Þau unnu saman í tvær vikur í maí og breyttu stól í tröll, aðallega með greinum, dagblöðum og jólapappír. Hugmyndin…