Um Gussa

Gussi (Gunnar Guðsteinn Gunnarsson) er fæddur í Keflavík árið 1968.  Hann ólst upp að hluta til í Danmörku, flutti til Íslands 12 ára.  Býr nú á Stokkseyri þar sem hann…

Continue ReadingUm Gussa

Bókaútgáfa 2012 föstud. 22. feb. kl. 17.30

Umfjöllun um bókaútgáfu síðasta árs.
Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur mun fjalla um bókaútgáfu síðasta árs á fjórum bókasöfnum á Suðurlandi í vikunni. Þetta er hluti af samstarfsverkefni bókasafnanna sem styrkt er af Menningarráði Suðurlands. Án efa verður ánægjulegt að hlusta á Jón Yngva fjalla um jólabókaflóðið og fleiri bækur sem komu út á árinu og spjalla á eftir. (meira…)

Continue ReadingBókaútgáfa 2012 föstud. 22. feb. kl. 17.30

Bannaðar bækur!

Bækur hafa verið bannaðar um allan heim á öllum tímum fyrir margra hluta sakir. Þær hafa þótt særa blygðunarkennd, hvetja til ósæmilegrar hegðunar, vera fjandsamlegar ákveðnum þjóðum eða þjóðfélagshópum, hafa…

Continue ReadingBannaðar bækur!