Föndur efstu áranna, útskurður í Listagjánni
Sigurfinnur Sigurðsson sýnir hvað dunda má við, sér til afþreyingar, eftir að komið er á efri ár. Hann sýnir tréutskurð í Listagjánni en hann er komin á níræðisaldur og byrjaði…
Sigurfinnur Sigurðsson sýnir hvað dunda má við, sér til afþreyingar, eftir að komið er á efri ár. Hann sýnir tréutskurð í Listagjánni en hann er komin á níræðisaldur og byrjaði…
Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi var með tvö myndlistarnámskeið skólaárið 2013 til 2014. Í þessum myndlistarhópum voru: Ásthildur Ingvarsdóttir, Ásdís Henný Pálsdóttir, Baldvin Eggertsson, Sigríður Erna Kristinsdóttir, Hörður Björnsson, Kristín Þóra…
Hið árlega teboð Bókasafns Árborgar var haldið laugardaginn 26. apríl. Afar vel heppnað teboð þar sem konur mættu í fallegum sumarkjólum með fallega bolla að hlusta á erindi um Shakespeare…
Vorsýning Bókasafns Árborgar á Vori í Árborg verður tileinkuð Sumardeginum fyrsta, þennan fallega sið að bjóða sumarið velkomið á undan vorinu. Hið árlega Teboð verður haldið laugardaginn 26. apríl kl.…
Glæsilegur bókamarkaður í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Hægt að fá alls konar bækur á hlægilegu verði, einnig ljóð og fágæti sem er sérmerkt. Sjón er sannarlega sögu ríkari, verið…
Í tilefni af Leyndardómum Suðurlands opnar glæsilegur bókamarkaður í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi, föstudaginn 28. mars. Þar verður hægt að finna ýmsar perlur gamlar og nýjar á góðu verði.…
Mikið af kynlegum verum verða á sveimi í dag, að leita sér að einhverju góðgæti! Til þess að fá eitthvað fyrir sinn snúð er nauðsynlegt að syngja fagran brag:)
Vigdís Heiðrún Viggósdóttir sýnir ljósmyndir í Listagjá Bókasafns Árborgar í febrúar. Hún er búsett í Grindavík en fædd á Skagaströnd. Hún er að útskrifast úr Ljósmyndaskólanum núna í febrúar. Sérían…
Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir sýnir í Listagjá Bókasafns Árborgar í janúar, sýninguna nefnir hún Geislabrot. Hér sýnir hún brot af verkum sínum síðan 1980 en þá stofnaði hún ásamt fleirum Myndlistarfélag…
Búið að kveðja jólin og jólaskrautið. Bækurnar bíða í fallegum röðum og tímaritin glansa, eitthvað fyrir alla á Bókasafninu.Opið alla virka daga frá kl. 10 - 19 og á laugardögum…