Rósa Traustadóttir sýnir í Listagjánni í desember
Rósa Traustadóttir sýnir í Listagjánni, sýninguna nefnir hún Litbrigði en þetta eru allt vatnslitamyndir. Þetta er fyrsta einkasýning hennar. Rósa er bókasafnsfræðingur og jógakennari og starfar við Bókasafn Árborgar. Hún…