Teboð til heiðurs Shakaspeare og sumrinu
Hið árlega teboð Bókasafns Árborgar var haldið laugardaginn 26. apríl. Afar vel heppnað teboð þar sem konur mættu í fallegum sumarkjólum með fallega bolla að hlusta á erindi um Shakespeare…
Hið árlega teboð Bókasafns Árborgar var haldið laugardaginn 26. apríl. Afar vel heppnað teboð þar sem konur mættu í fallegum sumarkjólum með fallega bolla að hlusta á erindi um Shakespeare…
Vorsýning Bókasafns Árborgar á Vori í Árborg verður tileinkuð Sumardeginum fyrsta, þennan fallega sið að bjóða sumarið velkomið á undan vorinu. Hið árlega Teboð verður haldið laugardaginn 26. apríl kl.…
Glæsilegur bókamarkaður í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Hægt að fá alls konar bækur á hlægilegu verði, einnig ljóð og fágæti sem er sérmerkt. Sjón er sannarlega sögu ríkari, verið…
Í tilefni af Leyndardómum Suðurlands opnar glæsilegur bókamarkaður í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi, föstudaginn 28. mars. Þar verður hægt að finna ýmsar perlur gamlar og nýjar á góðu verði.…
Mikið af kynlegum verum verða á sveimi í dag, að leita sér að einhverju góðgæti! Til þess að fá eitthvað fyrir sinn snúð er nauðsynlegt að syngja fagran brag:)
Vigdís Heiðrún Viggósdóttir sýnir ljósmyndir í Listagjá Bókasafns Árborgar í febrúar. Hún er búsett í Grindavík en fædd á Skagaströnd. Hún er að útskrifast úr Ljósmyndaskólanum núna í febrúar. Sérían…
Ingibjörg Helga Guðmundsdóttir sýnir í Listagjá Bókasafns Árborgar í janúar, sýninguna nefnir hún Geislabrot. Hér sýnir hún brot af verkum sínum síðan 1980 en þá stofnaði hún ásamt fleirum Myndlistarfélag…
Búið að kveðja jólin og jólaskrautið. Bækurnar bíða í fallegum röðum og tímaritin glansa, eitthvað fyrir alla á Bókasafninu.Opið alla virka daga frá kl. 10 - 19 og á laugardögum…
Opnun yfir hátíðarnar:Aðfangadagur opið 10-12Föstudagur 27. des. opið 10-19Laugardagur 28. des. opið 11-14Mánudagur 30. des. opið 10-19Gamlársdagur opið 10-12 LokaðNýársdag 1. jan. LokaðFimmtud. 2. jan. Lokað Opnað aftur föstud. 3.…
Upprisukórinn kom og söng nokkur jólalög. Jólagluggi Bókasafnsin opnaður við þetta tækifæri.Bókasafnið komið í jólabúninginn og jólabækurnar streyma inn.