Sumarlestri lauk með ratleiknum
Hinum árlega sumarlestri lauk með hinum frábæra ratleik, þar sem krakkarnir hlupu inni sem úti og leystu þrautir. Allir skemmtu sér stórvel, sumir unnu aðrir ekki en allir fengur Súkkulaðimjólk…
Hinum árlega sumarlestri lauk með hinum frábæra ratleik, þar sem krakkarnir hlupu inni sem úti og leystu þrautir. Allir skemmtu sér stórvel, sumir unnu aðrir ekki en allir fengur Súkkulaðimjólk…
Við fengum góða heimsókn í Sumarlesturinn en Bastían bæjarfógeti kom við og spjallaði við krakkana um leiklist og verk Thorbjörns Egners. Ýmislegt skemmtilegt bar á góma. Við sungum saman vísur úr…
Í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi hefur verið sett upp Ljósmyndasýning með verkum Björns Rúrikssonar sem stendur yfir til 1. júlí 2013. Björn er hagfræðingur og jarðfræðingur frá Háskóla Íslands,…
Þóhallur Sigurðsson kom í heimsókn til okkar í Sumarlesturinn og hafði margt skemmtilegt með sér. Hræðslupúkinn fékk að fljóta með og nokkrar skemmtilegar hárkollur og svínslærið hans Mikka refs svo…
Afar vel heppnað kaffiboð í anda Guðrúnar frá Lundi var haldið laugardaginn 11. maí. Konur fjölmenntu og þónokkrar í íslenska búningnum, karlar voru einnig duglegir að mæta. Mjög skemmtilegur dagur,…
Fyrsta sýning Konubókastofunnar í Listagjánni. Bækur, veggspjöld og fræðsla.
Laugardaginn 11. maí kl. 14.00 hefst kaffiboð í Bókasafninu í anda Guðrúnar frá Lundi. Kaffi og kleinur Erindi um Guðrúnu frá Lundi Harmonikkuspil Sýning í Listagjánni frá Konubókastofu Sýning í…
Vorsýningin að byrja að taka á sig mynd. Átt þú eitthvað sem myndi auðga sýninguna? útsaum, púða, svuntu, sykurtöng, bækur eftir Guðrúnu frá Lundi. Ef þú vilt vera með hafðu…
Fjöldi fólks lagði leið sína á bókasafnið til að hlusta á Njálu frá ýmsum hliðum. Afar skemmtileg dagskrá hjá þeim Sigurði Hróarssyni, Hlín Agnarsdóttur og Gunnhildi Kristjánsdóttur. Þessi viðburður var styrktur…