Bókasafnsdagurinn 8. september 2014
Í tilefni af Bókasafnsdeginum hefur Bókasafnið sett upp sögusýningu í Listagjánni, þar má finna sögubrot ýmiss konar frá fyrstu tíð safnsins og fram á daginn í dag. Í boði er…
Í tilefni af Bókasafnsdeginum hefur Bókasafnið sett upp sögusýningu í Listagjánni, þar má finna sögubrot ýmiss konar frá fyrstu tíð safnsins og fram á daginn í dag. Í boði er…
Myndir á vegum Ungmennaráðs Árborgar voru til sýnis í bókasafninu vegna bæjarhátíðarinnar Sumar á Selfossi. Við þökkum listakonunum Moiru Dís Bichard, Bryndísi Gunnarsdóttur og Sóldísi Ingvadóttur kærlega fyrir þátttökuna!
Bryndís Arnardóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni í ágúst. Bryndís er íþróttakennari að mennt og er að ljúka námi í Ljósmyndaskólanum. Sýningin nefnist Gleði og er af sundfólki íþróttafélagsins Suðra.Sýningin er…
Christine Gísladóttir sýnir í Listagjá í Bókasafns Árborgar, kyrralífs ljósmyndir og litla ljósmyndabók, af íslenskum plöntum og gömlum munum myndað í eyðibýlum. Þessi sýning er hluti af lokaverkefni hennar úr…
Árlegum Sumarlestri lauk með hinum árvissa ratleik. Mikil spenna og gleði í krökkunum sem hlupu út um allt safnið og í næsta nágrenni. Krakkarnir hafa verið dugleg að lesa meðan…
Í dag verður fjör í Sumarlestrinum eins og alltaf. Klippimyndir og tækni sem Rakel Sif ætlar að kenna krökkunum svo þau geti búið til flottar myndir. Þrautir fyrir þá sem…
Fyrsti dagur Sumarlesturs gekk frábærlega, Gunnar Helgason kom í heimsókn og skemmtu allir sér konunglega vel! Næsti Sumarlestur er miðvikudaginn 11. júní.
Sumarlestur Bókasafns Árborgar SelfossiMúmínálfarnir Sumarlesturinn hefst þriðjudaginn 3. júní kl. 13.00 fyrir báða hópana. ATH breyttur fyrsti dagur, mæting 3. júní kl. 13.00! Gunnar Helgason rithöfundur og leikari kemur í…
Sigurfinnur Sigurðsson sýnir hvað dunda má við, sér til afþreyingar, eftir að komið er á efri ár. Hann sýnir tréutskurð í Listagjánni en hann er komin á níræðisaldur og byrjaði…
Fræðslunetið, símenntun á Suðurlandi var með tvö myndlistarnámskeið skólaárið 2013 til 2014. Í þessum myndlistarhópum voru: Ásthildur Ingvarsdóttir, Ásdís Henný Pálsdóttir, Baldvin Eggertsson, Sigríður Erna Kristinsdóttir, Hörður Björnsson, Kristín Þóra…