Gísli Sigurðsson opnar sýningu í Listagjánni 23. apríl
Gísli Sigurðsson er fæddur 1931 í Vestmannaeyjum. Hann tók stúdentspróf frá MR 1954 og hélt síðan til Vínarborgar og nam þar efnafræði við Technische Hochschule. Eftir heimkomuna starfaði hann sem kennari…