Nýtt handavinnuhorn
Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.
Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.
Sumarlestrinum lauk þetta árið með ratleik. Bókasafn Árborgar þakkar öllum krökkunum sem tóku þátt í sumarlestrinum og við hlökkum til að sjá ykkur áfram í bókasafninu og næsta ár í…
Það var líf og fjör þegar sumarlestrinum hófst hjá okkur í bókasafninu í síðustu viku. Þorgrímur Þráinsson kom til okkar og las upp úr nokkrum bóka sinna fyrir þau ríflega 60 börn sem…
Í tilefni af 100 ára afmælis kostningaréttar kvenna verða ýmsar stofnanir Sveitarfélagsins Árborgar lokaðar frá kl. 12 föstudaginn 19. júní n.k., þar á meðal Bókasafn Árborgar. Að vanda verður opið…
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Í sumar ætlum við að einbeita okkur að lestri bóka eftir Þorgrím Þráinsson og Sigrúnu Eldjárn og…
Sumaropnunin hefst hjá okkur í dag 18. maí og verður safnið opið frá kl. 10-18 á virlum dögum til 21. ágúst. Á laugardögum er opið 11-14 að venju. Lesstofnan er…
Við höfum ákveðið að framlengja þessa sýningu til 4. maí, þar sem fólk komst hreinlega ekki til þess að skoða hana þegar fjölmennasta kaffiboðið okkar til þessa var haldið á…
10 vinælustu fullorðinsbækurnar 2014 (1) Maður sem heitir Ove / Fredrik Backman (2013) (2) Naruto / story and art by Masashi Kishimoto (2003) (3) Gamlinginn sem skreið út um…
Nú er komið að hinu árlega kaffiboði/teboði á bókasafninu. Kvenfélag Selfoss ætlar að leggja okkur lið þetta árið og sjá um dagskrá helgaða 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og sjá…