Lógó í Listagjánni
Nú stendur yfir í Listagjánni sýning Arnar Guðnasonar á lógóum eða merkjum. Örn er lærður grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og samanstendur sýningin af 40 lógóum sem hann…
Nú stendur yfir í Listagjánni sýning Arnar Guðnasonar á lógóum eða merkjum. Örn er lærður grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og samanstendur sýningin af 40 lógóum sem hann…
Kiddý okkar ætlar enn og aftur að bjóða fram krafta sína í vetur og les fyrir börnin á fimmtudögum kl. 16:30. Hún byrjar í næstu viku, fimmtudaginn 10. september. Vonandi…
Við hjá Bókasafni Árborgar viljum leggja okkar af mörkum til að efla læsi barna og unglinga og höfum því útbúið lista yfir skemmtilegar bækur fyrir hressa krakka á aldrinum 8-12 ára…
Í Listagjánni stendur nú yfir ævintýraleg sýning Sólrúnar Bjarkar á olíumyndum. Sólrún er sunnlendingum að góðu kunn, hún er uppalin hér á Selfossi og hefur kennt víða um Suðurland við…
Stjórn Kaupfélags Árnesinga er að semja við Guðjón Friðriksson um ritun samvinnusögu Suðurlands eða öllu heldur sögu kaupfélaganna á Suðurlandi. Guðjón skrifað m.a. sögu Faxaflóahafna, ævisögu Hannesar Hafstein, Reykjavík bernsku…
Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.
Sumarlestrinum lauk þetta árið með ratleik. Bókasafn Árborgar þakkar öllum krökkunum sem tóku þátt í sumarlestrinum og við hlökkum til að sjá ykkur áfram í bókasafninu og næsta ár í…
Það var líf og fjör þegar sumarlestrinum hófst hjá okkur í bókasafninu í síðustu viku. Þorgrímur Þráinsson kom til okkar og las upp úr nokkrum bóka sinna fyrir þau ríflega 60 börn sem…
Í tilefni af 100 ára afmælis kostningaréttar kvenna verða ýmsar stofnanir Sveitarfélagsins Árborgar lokaðar frá kl. 12 föstudaginn 19. júní n.k., þar á meðal Bókasafn Árborgar. Að vanda verður opið…