Allir lesa – landsleikur í lestri
Landsleikurinn "Allir lesa" fór af stað á bóndadaginn 22. janúar s.l. og stendur yfir til 21. febrúar. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar…
Landsleikurinn "Allir lesa" fór af stað á bóndadaginn 22. janúar s.l. og stendur yfir til 21. febrúar. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar…
Kiddý sem les fyrir börnin hér á bókasafninu er komin í mánaðarfrí frá og með fimmtudeginum 21. janúar. Við hlökkum til að sjá hana aftur um miðjan febrúar.
Nú stendur yfir í Listagjánni ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna, sem er gjöf ljósmyndarans Ástu Kristjánsdóttur og Barnaheilla – Save the Children á Íslandi til barna á Íslandi. Ljósmyndirnar byggja á…
Af óviðráðanlegum orsökum frestast opnun sýningarinnar Óskir íslenskra barna, sem fyrirhuguð var á morgun, fram á miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá :)
Ekki þarf að leita langt yfir skammt ef það á að baka því bókasafnið er svo vel í stakk búið að vera með hin ýmsu kökuform til útláns. Köngulóarmaðurinn, Svampur…
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Það var heldur betur jólalegt hjá okkur á Bókasafninu í morgun þegar félagar í Harmonikkufélaginu komu í heimsókn og spiluðu nokkur jólalög fyrir gesti og gangandi. Það var meira að…
Þorláksmessa OPIÐ frá 10-19. Aðfangadagur, Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ. Gamlársdagur og Nýársdagur LOKAÐ Laugardagur 2 janúar OPIÐ frá 11-14 Mánudagur 4. janúar LOKAÐ
Bókasafnið tekur auðvitað þátt í Star Wars-æðinu. Hægt er að fá allar 6 Stjörnustríðsmyndirnar að láni hjá okkur. Tilvalið jólaáhorf og upprifjun.