Kiddý er komin aftur!
Kiddý er komin til okkar aftur og ætlar að lesa fyrir börnin fimmtudaginn 14. september og alla fimmtudaga í vetur kl. 10:30. Hlökkum til að sjá ykkur!
Kiddý er komin til okkar aftur og ætlar að lesa fyrir börnin fimmtudaginn 14. september og alla fimmtudaga í vetur kl. 10:30. Hlökkum til að sjá ykkur!
Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og störfum, spjallar við viðstadda og kynnir nýju…
Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða upp á námskeið í skapandi skrifum næstkomandi laugardag 26. ágúst. Viðfangsefni og aðferðir snúast um það að skrifa fyrir börn. Um er að…
Ísabella Leifsdóttir opnaði nýja myndlistarsýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi þann 9. ágúst og stendur sýningin til 8. september. Endurspeglun er sýning á speglum sem eru skreyttir með…
Gunnar Gränz er listamaður júlímánaðar í Listagjánni. Að þessu sinni fjallar sýning Gunnars um veröld sem var - hús sem eitt sinn stóðu hér á svæðinu en eru…
Sumarlestri ársins 2017 er formlega lokið og um leið og við þökkum öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt í sumarlestrinum í ár, langar okkur að nota tækifærið og þakka…
Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar…
Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga…
Í Rafbókasafninu er úrval raf- og hljóðbóka á erlendum tungumálum. Flestar bækurnar eru á ensku en ráðgert er að í framtíðinni verði einnig hægt að fá íslenskt efni lánað. …