Nýjar bækur á nýju ári
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Það var heldur betur jólalegt hjá okkur á Bókasafninu í morgun þegar félagar í Harmonikkufélaginu komu í heimsókn og spiluðu nokkur jólalög fyrir gesti og gangandi. Það var meira að…
Þorláksmessa OPIÐ frá 10-19. Aðfangadagur, Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ. Gamlársdagur og Nýársdagur LOKAÐ Laugardagur 2 janúar OPIÐ frá 11-14 Mánudagur 4. janúar LOKAÐ
Bókasafnið tekur auðvitað þátt í Star Wars-æðinu. Hægt er að fá allar 6 Stjörnustríðsmyndirnar að láni hjá okkur. Tilvalið jólaáhorf og upprifjun.
Upprisukórinn kemur í dag kl. 16:30 og syngur jólalög fyrir gesti og starfsmenn bókasafnsins á Selfossi. Þau mæta með kórstjóra sínum og meðleikara Gylfa Kristinssyni. Við bjóðum ykkur upp á kaffi…
Við lokum hjá Bókasafni Árborgar kl. 13:00 í dag, svo allir verði komnir í skjól áður en veðrið skellur á. Sjáumst á morgun!
Svona leit fallegi jólaglugginn okkar út í fyrra. Hvernig ætli hann verði núna í ár? Það kemur í ljós á morgun 1. desember kl. 10:00.
Næsta fimmtudag þann 19. nóvember verður mikið um að vera á bókasafninu. Við byrjum á því að fá hana Kiddý okkar í heimsókn kl. 16:30 þá les hún væntanlega einhverja…
Listagjáin í nóvember: Sýning frá Héraðsskjalasafni Árnesinga í tilefni af 100 ára kosningaréttar kvenna.