Bókaskápur UMF Samhyggðar afhentur bókasafninu
Í dag áskotnaðist Bókasafni Árborgar á Selfossi fyrsti bókaskápur UMF Samhyggðar í Gaulverjabæjarhreppi til varðveislu. Skápinn smíðaði Einar Einarsson bóndi í Brandshúsum um 1909. Það voru bræðurnir frá Galtastöðum,…