Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017
Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 eru: Linda Ólafsdóttir fyrir myndskreytingu í Íslandsbók barnanna, Halla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á Innan múranna og Ragnheiður Eyjólfsdóttir fyrir bestu frumsömdu bókina, Skuggasögu - Undirheima.
Tvöfalt gler eftir Halldóru Thoroddsen hlýtur verðlaun Evrópusambandsins 2017
Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016). Í bókinni leitar Halldóra á nýjar slóðir bæði í efnistökum og stíl, og veitir meðal…
Hvalir og bækur
Hvalir og bækur. Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem við getum ekki sent fólk út í rigningu með fínu bækurnar okkar sem okkur þykir svo…
Lestrarátak Ævars vísindamanns
KRAKKAR - KRAKKAR - KRAKKAR! Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars…
Íslensk bók fær verðlaun Norðurlandsráðs
Ungmennabókin Sölvasaga unglings eftir Arnar Má Arngrímsson hlýtur barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Við óskum Arnari Má innilega til hamingju með verðlaunin!
Bannaðar bækur.
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Nýtt útlit á Gegnir.is
Komið er nýtt útlit á Gegni. Nýi vefurinn er unninn í sama umhverfi og leitir.is en hann hefur sitt eigið útlit og á honum er hægt að leita eingöngu í…
Allir hlæja á öskudaginn :)
Það var líf og fjör á öskudaginn þegar alls kyns furðuverur kíktu inn og sungu fyrir starfsfólk Bókasafns Árborgar á Selfossi og fengu nammi eða popp að launum.
- Go to the previous page
- 1
- …
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- …
- 29
- Go to the next page