Guðlaugur A. Stefánsson sýnir í listagjánni til 7. október
Listamaður septembermánaðar í Listagjánni er Guðlaugur A. Stefánsson. Guðlaugur er fæddur og uppalin á Skriðu í Breiðdal og bera landslagsmyndir hans náttúru heimahaganna fagurt vitni. Guðlaugur er frístundamálari en hefur…