Lestrarátak Ævars vísindamanns
KRAKKAR - KRAKKAR - KRAKKAR! Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars…
KRAKKAR - KRAKKAR - KRAKKAR! Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars…
Ungmennabókin Sölvasaga unglings eftir Arnar Má Arngrímsson hlýtur barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í ár. Við óskum Arnari Má innilega til hamingju með verðlaunin!
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Það var líf og fjör á öskudaginn þegar alls kyns furðuverur kíktu inn og sungu fyrir starfsfólk Bókasafns Árborgar á Selfossi og fengu nammi eða popp að launum.
Landsleikurinn "Allir lesa" fór af stað á bóndadaginn 22. janúar s.l. og stendur yfir til 21. febrúar. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar…
Kiddý sem les fyrir börnin hér á bókasafninu er komin í mánaðarfrí frá og með fimmtudeginum 21. janúar. Við hlökkum til að sjá hana aftur um miðjan febrúar.
Nú stendur yfir í Listagjánni ljósmyndasýningin Óskir íslenskra barna, sem er gjöf ljósmyndarans Ástu Kristjánsdóttur og Barnaheilla – Save the Children á Íslandi til barna á Íslandi. Ljósmyndirnar byggja á…
Af óviðráðanlegum orsökum frestast opnun sýningarinnar Óskir íslenskra barna, sem fyrirhuguð var á morgun, fram á miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá :)
Það var heldur betur jólalegt hjá okkur á Bókasafninu í morgun þegar félagar í Harmonikkufélaginu komu í heimsókn og spiluðu nokkur jólalög fyrir gesti og gangandi. Það var meira að…
Bókasafnið tekur auðvitað þátt í Star Wars-æðinu. Hægt er að fá allar 6 Stjörnustríðsmyndirnar að láni hjá okkur. Tilvalið jólaáhorf og upprifjun.