Lokað föstudaginn 15. september
Kæru vinir, bókasafnið hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg. Það er í mörg horn að líta núna og við ætlum að taka okkur vinnudag á föstudaginn en…
Kæru vinir, bókasafnið hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg. Það er í mörg horn að líta núna og við ætlum að taka okkur vinnudag á föstudaginn en…
Listamaður septembermánaðar í Listagjánni er Guðlaugur A. Stefánsson. Guðlaugur er fæddur og uppalin á Skriðu í Breiðdal og bera landslagsmyndir hans náttúru heimahaganna fagurt vitni. Guðlaugur er frístundamálari en hefur…
Kiddý er komin til okkar aftur og ætlar að lesa fyrir börnin fimmtudaginn 14. september og alla fimmtudaga í vetur kl. 10:30. Hlökkum til að sjá ykkur!
Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og störfum, spjallar við viðstadda og kynnir nýju…
Bókabæirnir austanfjalls og Gullkistan á Laugarvatni bjóða upp á námskeið í skapandi skrifum næstkomandi laugardag 26. ágúst. Viðfangsefni og aðferðir snúast um það að skrifa fyrir börn. Um er að…
Ísabella Leifsdóttir opnaði nýja myndlistarsýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi þann 9. ágúst og stendur sýningin til 8. september. Endurspeglun er sýning á speglum sem eru skreyttir með…
Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar…
Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 eru: Linda Ólafsdóttir fyrir myndskreytingu í Íslandsbók barnanna, Halla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á Innan múranna og Ragnheiður Eyjólfsdóttir fyrir bestu frumsömdu bókina, Skuggasögu - Undirheima.
Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016). Í bókinni leitar Halldóra á nýjar slóðir bæði í efnistökum og stíl, og veitir meðal…