Lokun bókasafnsins

Við ætlum að gera tilraun með heimsendingarþjónustu þessa daga meðan safnið þarf að loka. Þið veljið ykkur bækur, svo hringið þið í okkur í síma 480-1980 milli kl. 10:00 og…

Continue ReadingLokun bókasafnsins

Sýning í Listagjánni.

Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga…

Continue ReadingSýning í Listagjánni.