Bannaðar bækur.

Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…

Continue ReadingBannaðar bækur.

Safnahelgi

Nú er komið að safnahelgi og verður allt skreytt í anda Hrekkjavökunnar. Kjörið tækifæri til að kynna sér drauga- og hryllingssögur. Opið er 10-19 á föstudag og 11-14 á laugardag…

Continue ReadingSafnahelgi

Bangsadagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag 27.október. Við á bókasafninu erum með bangsamyndir til þess að lita inn í barnadeild og bangsabókamerki handa krökkunum. Einnig erum við með ókeypis útlán á…

Continue ReadingBangsadagurinn