Bannaðar bækur.
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Komið er nýtt útlit á Gegni. Nýi vefurinn er unninn í sama umhverfi og leitir.is en hann hefur sitt eigið útlit og á honum er hægt að leita eingöngu í…
Af óviðráðanlegum orsökum frestast opnun sýningarinnar Óskir íslenskra barna, sem fyrirhuguð var á morgun, fram á miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá :)
Ekki þarf að leita langt yfir skammt ef það á að baka því bókasafnið er svo vel í stakk búið að vera með hin ýmsu kökuform til útláns. Köngulóarmaðurinn, Svampur…
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Þorláksmessa OPIÐ frá 10-19. Aðfangadagur, Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ. Gamlársdagur og Nýársdagur LOKAÐ Laugardagur 2 janúar OPIÐ frá 11-14 Mánudagur 4. janúar LOKAÐ
Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 koma tvær nýjar skáldkonur, Jenný Kolsöe og Ása Hafsteinsdóttir í heimsókn til okkar á bókasafnið og verða með upplestur úr bókum sínum. En báðar eru…
Nú er komið að safnahelgi og verður allt skreytt í anda Hrekkjavökunnar. Kjörið tækifæri til að kynna sér drauga- og hryllingssögur. Opið er 10-19 á föstudag og 11-14 á laugardag…
Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag 27.október. Við á bókasafninu erum með bangsamyndir til þess að lita inn í barnadeild og bangsabókamerki handa krökkunum. Einnig erum við með ókeypis útlán á…