Myndir Eyvindar Erlendssonar í Listagjá
Sýning með verkum Eyvindar Erlendssonar hefur verið opnuð í Listagjánni. Eyvindur er fæddur í Grindavík 1937 en ólst upp frá sjö ára aldri í Dalsmynni í Biskupstungum. Hann var í…
Sýning með verkum Eyvindar Erlendssonar hefur verið opnuð í Listagjánni. Eyvindur er fæddur í Grindavík 1937 en ólst upp frá sjö ára aldri í Dalsmynni í Biskupstungum. Hann var í…
Gunnar Gränz er listamaður júlímánaðar í Listagjánni. Að þessu sinni fjallar sýning Gunnars um veröld sem var - hús sem eitt sinn stóðu hér á svæðinu en eru…
Sumarlestri ársins 2017 er formlega lokið og um leið og við þökkum öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt í sumarlestrinum í ár, langar okkur að nota tækifærið og þakka…
Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga…
Í Rafbókasafninu er úrval raf- og hljóðbóka á erlendum tungumálum. Flestar bækurnar eru á ensku en ráðgert er að í framtíðinni verði einnig hægt að fá íslenskt efni lánað. …
Hvalir og bækur. Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem við getum ekki sent fólk út í rigningu með fínu bækurnar okkar sem okkur þykir svo…
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Komið er nýtt útlit á Gegni. Nýi vefurinn er unninn í sama umhverfi og leitir.is en hann hefur sitt eigið útlit og á honum er hægt að leita eingöngu í…
Af óviðráðanlegum orsökum frestast opnun sýningarinnar Óskir íslenskra barna, sem fyrirhuguð var á morgun, fram á miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá :)