Lokun bókasafnsins
Við ætlum að gera tilraun með heimsendingarþjónustu þessa daga meðan safnið þarf að loka. Þið veljið ykkur bækur, svo hringið þið í okkur í síma 480-1980 milli kl. 10:00 og…
Breyttur opnunartími
Bókasafn Árborgar hefur nú stytt opnunartímann í 10 – 18 á virkum dögum, við höldum laugardagsopnum áfram enn um sinn frá 10-14. Þannig getum við skipt okkur í tvö lið…
Ofurhetjur í sumarlestri
Undirbúningur fyrir sumarlestur er nú í fullum gangi. Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir krakka í 2. – 5. bekk, þau mega vera yngri eða eldri en viðmiðunin er að…
Ljósmyndasýning Magnúsar Karels í Listagjánni
Miðbærinn söguleg byggð. Magnús Karel Hannesson er fæddur á Eyrarbakka árið 1952. Hann fór snemma að hafa áhuga á ljósmyndun og hefur tekið mikið magn ljósmynda bæði af fólki og…
Myndir Eyvindar Erlendssonar í Listagjá
Sýning með verkum Eyvindar Erlendssonar hefur verið opnuð í Listagjánni. Eyvindur er fæddur í Grindavík 1937 en ólst upp frá sjö ára aldri í Dalsmynni í Biskupstungum. Hann var í…
Gunnar Gränz í Listagjánni.
Gunnar Gränz er listamaður júlímánaðar í Listagjánni. Að þessu sinni fjallar sýning Gunnars um veröld sem var - hús sem eitt sinn stóðu hér á svæðinu en eru…
Sumarlestri ársins 2017 lokið
Sumarlestri ársins 2017 er formlega lokið og um leið og við þökkum öllum þeim fjölmörgu börnum sem tóku þátt í sumarlestrinum í ár, langar okkur að nota tækifærið og þakka…