Hvalir og bækur
Hvalir og bækur. Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem við getum ekki sent fólk út í rigningu með fínu bækurnar okkar sem okkur þykir svo…
Hvalir og bækur. Bókasafnið í Árborg hefur alltaf haft plastpoka á lager þar sem við getum ekki sent fólk út í rigningu með fínu bækurnar okkar sem okkur þykir svo…
Nú er alþjóðleg vika bannaðra bóka og af því tilefni höfum við sett upp skemmtilega sýningu með nokkrum af þeim bókum sem hafa verið bannaðar í gegnum tíðina. Um leið…
Komið er nýtt útlit á Gegni. Nýi vefurinn er unninn í sama umhverfi og leitir.is en hann hefur sitt eigið útlit og á honum er hægt að leita eingöngu í…
Af óviðráðanlegum orsökum frestast opnun sýningarinnar Óskir íslenskra barna, sem fyrirhuguð var á morgun, fram á miðvikudag. Hlökkum til að sjá ykkur þá :)
Ekki þarf að leita langt yfir skammt ef það á að baka því bókasafnið er svo vel í stakk búið að vera með hin ýmsu kökuform til útláns. Köngulóarmaðurinn, Svampur…
Hægt er að fagna nýja árinu með fullt af frábæru lesefni hérna á bókasafninu. Líttu við!
Þorláksmessa OPIÐ frá 10-19. Aðfangadagur, Jóladagur og annar í jólum LOKAÐ. Gamlársdagur og Nýársdagur LOKAÐ Laugardagur 2 janúar OPIÐ frá 11-14 Mánudagur 4. janúar LOKAÐ
Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 18:00 koma tvær nýjar skáldkonur, Jenný Kolsöe og Ása Hafsteinsdóttir í heimsókn til okkar á bókasafnið og verða með upplestur úr bókum sínum. En báðar eru…