Nýtt handavinnuhorn

Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.

Continue ReadingNýtt handavinnuhorn

Sumaropnun

Sumaropnunin hefst hjá okkur í dag 18. maí og verður safnið opið frá kl. 10-18 á virlum dögum til 21. ágúst. Á laugardögum er opið 11-14 að venju. Lesstofnan er…

Continue ReadingSumaropnun