Bangsadagurinn

Alþjóðlegi bangsadagurinn er í dag 27.október. Við á bókasafninu erum með bangsamyndir til þess að lita inn í barnadeild og bangsabókamerki handa krökkunum. Einnig erum við með ókeypis útlán á…

Continue ReadingBangsadagurinn

Lógó í Listagjánni

Nú stendur yfir í Listagjánni sýning Arnar Guðnasonar á lógóum eða merkjum. Örn er lærður grafískur hönnuður frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og samanstendur sýningin af 40 lógóum sem hann…

Continue ReadingLógó í Listagjánni

Nýtt handavinnuhorn

Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.

Continue ReadingNýtt handavinnuhorn