Upprisukórinn
Eitt af því sem kemur okkur í jólaskap er allt listafólkið sem stígur á stokk í desember og sýnir hvað í því býr. Við á bókasafninu förum ekki varhluta af…
Eitt af því sem kemur okkur í jólaskap er allt listafólkið sem stígur á stokk í desember og sýnir hvað í því býr. Við á bókasafninu förum ekki varhluta af…
Jón Ingi Sigurmundsson er listamaður desembermánaðar hjá okkur í Listagjánni. Jón Ingi er fæddur á Eyrarbakka árið 1934. Hann er félagi í Myndlistarfélagi Árnessýslu og einnig er hann félagi í…
Á Bókasafninu tökum við fagnandi á móti gjöfum fyrir Sjóðinn góða sem stendur yfir til föstudagsins 15. desember. Í hlekknum hér að neðan eru jólamerkimiðar sem hægt er að prenta…
Fimmtudagurinn 30. nóvember verður góður dagur. Þá mun Þorgrímur Gestsson, rithöfundur, verða gestur Norræna félagsins í Bókasafni Árborgar á Selfossi klukkan 17:00 og kynna bók sína Færeyjar út úr þokunni.…
Kíktu við hjá okkur og skrifaðu undir bréf til bjargar lífi. Þín undirskrift skiptir máli!
Sýning héraðsskjalasafnsins "Á því herrans ári..." er nú til sýnis í listagjá bókasafnins. Á sýningunni er myntsafn Helga í Hólum skoðað í samhengi við atburði úr sögu Árnessýslu. Við hvetjum…
Kæru vinir, bókasafnið hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg. Það er í mörg horn að líta núna og við ætlum að taka okkur vinnudag á föstudaginn en…
Listamaður septembermánaðar í Listagjánni er Guðlaugur A. Stefánsson. Guðlaugur er fæddur og uppalin á Skriðu í Breiðdal og bera landslagsmyndir hans náttúru heimahaganna fagurt vitni. Guðlaugur er frístundamálari en hefur…
Kiddý er komin til okkar aftur og ætlar að lesa fyrir börnin fimmtudaginn 14. september og alla fimmtudaga í vetur kl. 10:30. Hlökkum til að sjá ykkur!