Mæðgur sýna í útlánssalnum
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …
Krakkar takið þátt í að velja bestu barnabók liðins árs! Lesendur á aldrinum 6-12 ára geta valið bestu barnabækur sem komu út árið 2011. Hver lesandi má velja 1-3 bækur…
Allar myndirnar frá öskudeginum eru á face-book síðu safnsins, endilega skoða:)
Vilborg Magnúsdóttir sýnir glerlist og kort í Listagjánni. Þetta er sölusýning.
Þessi sýning var upphaflega unnin úr afskrifuðum bókum og blöðum frá Bókasafni Seltjarnarness 2010 og sett upp í tilefni af 125 ára afmæli safnsins það ár. Sýningarhönnuður er Málfríður Finnbogadóttir…
Búið er að taka skammtímalán af öllum nýju bókunum, nú eru allar bækur með 30 daga útláni.