Vel mætt á bókaspjall hjá Jóni Yngva
Það var vel mætt á bókaspjallið hjá Jóni Yngva bókmenntafræðingi á föstudaginn var, en hann fór yfir útgáfu síðasta árs og það spunnust líflegar umræður í lokin. Leshringur bókasafnsins var…
Það var vel mætt á bókaspjallið hjá Jóni Yngva bókmenntafræðingi á föstudaginn var, en hann fór yfir útgáfu síðasta árs og það spunnust líflegar umræður í lokin. Leshringur bókasafnsins var…
Bókaspjall með Jóni Yngva Jóhannessyni bókmenntafræðingi og stofnun leshrings á bókasafninu: Föstudaginn 22. febrúar kl. 17.15 Stofnun Leshrings á bókasafninu. Þeir em hafa áhuga á að vera með í Leshring…
Umfjöllun um bókaútgáfu síðasta árs.
Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur mun fjalla um bókaútgáfu síðasta árs á fjórum bókasöfnum á Suðurlandi í vikunni. Þetta er hluti af samstarfsverkefni bókasafnanna sem styrkt er af Menningarráði Suðurlands. Án efa verður ánægjulegt að hlusta á Jón Yngva fjalla um jólabókaflóðið og fleiri bækur sem komu út á árinu og spjalla á eftir. (meira…)
Allskonar furðuverur voru á kreiki á öskudeginum. Sagt er að öskudagur eigi sér 18 bræður í veðri og ef það gengur eftir má búast við nokkuð góðri tíð hér sunnanlands.…
Í tilefni af degi leikskólans 6.febrúar fóru leikskólabörn frá Árbæ í gönguferð að Bókasafni Árborgar á Selfossi og sungu nokkur lög á tröppunum fyrir framan safnið. Börnin gengu fylktu liði…
Bækur hafa verið bannaðar um allan heim á öllum tímum fyrir margra hluta sakir. Þær hafa þótt særa blygðunarkennd, hvetja til ósæmilegrar hegðunar, vera fjandsamlegar ákveðnum þjóðum eða þjóðfélagshópum, hafa…
Halla Ósk Heiðmarsdóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni í janúar. Myndirnar tengir hún skemmtilega við ljóð eftir ýmsa höfunda.
Bókasafnið er nú opið eins og venjulega alla virka daga frá kl. 11.00-19.00 og á laugardögum frá kl. 11.00-14.00
Miðvikudaginn 19. desember kl. 16:00 koma upprennandi fiðlusnillingar, ungir suzuki-nemar undir stjórn Maríu Weiss.
Laugardaginn 15. des. kl. 13.30 kemur Þjóðlagasveitin Korka og spilar fyrir gesti.