Spennandi sýning í Listagjánni opnar föstud. 31. okt. kl. 17.00
Föstudaginn 31. október kl. 17.00 opnar ný og spennandi sýning í Listagjá Bókasafnsins, er það í tilefni af Safnahelgi á Suðurlandi. Ekki missa af þessari sýningu!
Föstudaginn 31. október kl. 17.00 opnar ný og spennandi sýning í Listagjá Bókasafnsins, er það í tilefni af Safnahelgi á Suðurlandi. Ekki missa af þessari sýningu!
Unnur Sigursteinsdóttir sýnir dúka í Listagjánni sem hún saumaði á árunum 2011 - 2014. Alls konar fallegir dúkar fyrir hvers konar tilefni. Unnur er fædd og uppalin á Selfossi. Hún var…
Þessar myndarlegu dömur eru staddar í Bókasafninu að kynna hinn árlega basar sem Rauða krossinn Árnesingadeild heldur. Mikið úrval af handgerðum munum og bara lítið brot til kynningar í Bókasafninu.…
Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls verður laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp flytja herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales,…
Í Listagjánni stendur nú yfir sýning á teppum sem þjónustuþegar og starfsfólk Dagdvalarinnar Árblik, Grænumarkar og Vinaminni hafa unnið fyrir Rauðakrossdeildina á Selfossi. Teppin eru hluti af fatapakka sem sendur…
Í tilefni af Bókasafnsdeginum hefur Bókasafnið sett upp sögusýningu í Listagjánni, þar má finna sögubrot ýmiss konar frá fyrstu tíð safnsins og fram á daginn í dag. Í boði er…
Myndir á vegum Ungmennaráðs Árborgar voru til sýnis í bókasafninu vegna bæjarhátíðarinnar Sumar á Selfossi. Við þökkum listakonunum Moiru Dís Bichard, Bryndísi Gunnarsdóttur og Sóldísi Ingvadóttur kærlega fyrir þátttökuna!
Bryndís Arnardóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni í ágúst. Bryndís er íþróttakennari að mennt og er að ljúka námi í Ljósmyndaskólanum. Sýningin nefnist Gleði og er af sundfólki íþróttafélagsins Suðra.Sýningin er…
Christine Gísladóttir sýnir í Listagjá í Bókasafns Árborgar, kyrralífs ljósmyndir og litla ljósmyndabók, af íslenskum plöntum og gömlum munum myndað í eyðibýlum. Þessi sýning er hluti af lokaverkefni hennar úr…
Árlegum Sumarlestri lauk með hinum árvissa ratleik. Mikil spenna og gleði í krökkunum sem hlupu út um allt safnið og í næsta nágrenni. Krakkarnir hafa verið dugleg að lesa meðan…