Sumarlestur 2015
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Í sumar ætlum við að einbeita okkur að lestri bóka eftir Þorgrím Þráinsson og Sigrúnu Eldjárn og…
Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Í sumar ætlum við að einbeita okkur að lestri bóka eftir Þorgrím Þráinsson og Sigrúnu Eldjárn og…
Við höfum ákveðið að framlengja þessa sýningu til 4. maí, þar sem fólk komst hreinlega ekki til þess að skoða hana þegar fjölmennasta kaffiboðið okkar til þessa var haldið á…
10 vinælustu fullorðinsbækurnar 2014 (1) Maður sem heitir Ove / Fredrik Backman (2013) (2) Naruto / story and art by Masashi Kishimoto (2003) (3) Gamlinginn sem skreið út um…
Nú er komið að hinu árlega kaffiboði/teboði á bókasafninu. Kvenfélag Selfoss ætlar að leggja okkur lið þetta árið og sjá um dagskrá helgaða 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og sjá…
Davíð Art verður fyrir framan Bókasafn Árborgar, Selfossi og býður gestum og gangandi að taka þátt í listsköpun, fimmtudaginn 23. apríl kl. 13-15, , föstudaginn 24. apríl kl. 12-16 og…
Gísli Sigurðsson er fæddur 1931 í Vestmannaeyjum. Hann tók stúdentspróf frá MR 1954 og hélt síðan til Vínarborgar og nam þar efnafræði við Technische Hochschule. Eftir heimkomuna starfaði hann sem kennari…
Listagjáin hjá okkur verður lokuð í viku (engin sýning) (13. - 18. apríl). Við ætlum að láta mála rýmið og verður það bjartara og snyrtilegra fyrir vikið. Við minnum hins…
fimmtudagur (skírdagur) - Lokað föstudagurinn langi - Lokað laugardagur - Opið 11-14 sunnudagur (páskadagur) - Lokað mánudagur (annar í páskum) - Lokað
Fanndís Huld Valdimarsdóttir er fjölhæf listakona sem hefur unun af gömlu handverki og siðum. Keramik, glerperlugerð og glerblástur eru með elstu listformum sem finnast og blandar Fanndís þeim gjarnan saman…
Hugarfar - sýning Grétu Berg er framlengd til 20. apríl.